-
Jóel 2:1, 2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 „Blásið í horn í Síon!+
Hrópið heróp á mínu heilaga fjalli.
2 Þetta er dagur myrkurs og sorta,+
dagur skýja og niðdimmu,+
eins og þegar morgunbjarminn breiðist yfir fjöllin.
Þar fer fjölmenn og öflug þjóð.+
Aldrei áður hefur verið nokkur eins og hún
og aldrei framar verður nokkur henni lík,
kynslóð eftir kynslóð.
-