Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Daníel 4:6, 7
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Ég gaf því skipun um að allir vitringar Babýlonar skyldu leiddir fyrir mig til að segja mér hvað draumurinn merkti.+

      7 Þá komu galdraprestarnir, særingamennirnir, Kaldearnir* og stjörnuspekingarnir+ og ég sagði þeim drauminn en þeir gátu ekki ráðið hann fyrir mig.+

  • Daníel 5:7, 8
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 7 Konungur kallaði hárri röddu að særingamennirnir, Kaldearnir* og stjörnuspekingarnir skyldu sóttir.+ Konungurinn sagði við vitringa Babýlonar: „Hver sem getur lesið þessa skrift og sagt mér hvað hún merkir verður færður í purpuraklæði, fær gullfesti um hálsinn+ og verður þriðji valdamesti maðurinn í ríkinu.“+

      8 Allir vitringar konungs komu þá inn en gátu hvorki lesið skriftina né sagt konungi hvað hún merkti.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila