26 Þá sögðu Eljakím Hilkíason, Sebna+ og Jóak við yfirdrykkjarþjóninn:+ „Talaðu við okkur þjóna þína á arameísku*+ því að við skiljum hana. Talaðu ekki við okkur á máli Gyðinga því að fólkið á múrnum gæti heyrt í þér.“+
7 Og á dögum Artaxerxesar Persakonungs skrifuðu Bislam, Mítredat, Tabeel og félagar hans Artaxerxesi konungi. Þeir þýddu bréfið á arameísku+ og skrifuðu það með arameísku letri.*
11 Þá sögðu Eljakím, Sebna+ og Jóak við yfirdrykkjarþjóninn:+ „Talaðu við okkur þjóna þína á arameísku*+ því að við skiljum hana. Talaðu ekki við okkur á máli Gyðinga því að fólkið á múrnum gæti heyrt í þér.“+