-
1. Konungabók 9:7–9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 þá mun ég uppræta Ísraelsmenn úr landinu sem ég gaf þeim.+ Ég mun hafna húsinu sem ég hef helgað nafni mínu og ekki líta við því,+ og allar þjóðir munu fyrirlíta Ísrael* og gera gys að honum.+ 8 Þetta hús verður rústir einar.+ Allir sem fara þar hjá horfa undrunaraugum á það, blístra og segja: ‚Hvers vegna fór Jehóva svona illa með þetta land og þetta hús?‘+ 9 Þá segja menn: ‚Vegna þess að þeir yfirgáfu Jehóva Guð sinn sem leiddi forfeður þeirra út úr Egyptalandi. Þeir tóku sér aðra guði, féllu fram fyrir þeim og þjónuðu þeim. Þess vegna hefur Jehóva leitt alla þessa ógæfu yfir þá.‘“+
-
-
Sálmur 79:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
79 Guð, þjóðirnar hafa ráðist inn í erfðaland þitt.+
-
-
Sálmur 79:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Nágrannar okkar smána okkur.+
Þeir sem búa í kringum okkur hæðast og gera gys að okkur.
-