Jesaja 53:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Með ranglátum dómi* var hann tekinn burtog hver kærir sig um ætterni* hans? Hann var upprættur úr landi hinna lifandi,+hann var drepinn* vegna syndar fólks míns.+ Jesaja 53:12 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Ég gef honum hlut meðal hinna mörguog hann skiptir herfangi með hinum volduguþar sem hann gaf líf sitt+og var talinn til afbrotamanna.+ Hann bar syndir margra+og var málsvari syndara.+ Matteus 26:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Þið vitið að eftir tvo daga eru páskar+ og þá verður Mannssonurinn framseldur til staurfestingar.“+ Lúkas 24:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Þurfti ekki Kristur að líða þessar þjáningar+ til að ganga inn í dýrð sína?“+ 1. Korintubréf 15:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Eitt það fyrsta sem ég kenndi ykkur var það sem ég hafði sjálfur tekið við, að Kristur dó fyrir syndir okkar eins og segir í Ritningunum,+
8 Með ranglátum dómi* var hann tekinn burtog hver kærir sig um ætterni* hans? Hann var upprættur úr landi hinna lifandi,+hann var drepinn* vegna syndar fólks míns.+
12 Ég gef honum hlut meðal hinna mörguog hann skiptir herfangi með hinum volduguþar sem hann gaf líf sitt+og var talinn til afbrotamanna.+ Hann bar syndir margra+og var málsvari syndara.+
2 „Þið vitið að eftir tvo daga eru páskar+ og þá verður Mannssonurinn framseldur til staurfestingar.“+
3 Eitt það fyrsta sem ég kenndi ykkur var það sem ég hafði sjálfur tekið við, að Kristur dó fyrir syndir okkar eins og segir í Ritningunum,+