-
Daníel 7:19Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Ég vildi vita meira um fjórða dýrið sem var ólíkt öllum hinum. Það var hrikalega ógnvekjandi, með járntennur og koparklær. Það gleypti allt og muldi og traðkaði það sem eftir var undir fótum sér.+
-