Jeremía 28:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 því að Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: „Ég legg járnok á háls allra þessara þjóða svo að þær þjóni Nebúkadnesari Babýlonarkonungi. Já, þær verða að þjóna honum.+ Ég gef honum jafnvel villt dýr merkurinnar.“‘“+ Daníel 5:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Herra konungur, hinn hæsti Guð gaf Nebúkadnesari föður þínum ríki, vald, heiður og tign.+
14 því að Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: „Ég legg járnok á háls allra þessara þjóða svo að þær þjóni Nebúkadnesari Babýlonarkonungi. Já, þær verða að þjóna honum.+ Ég gef honum jafnvel villt dýr merkurinnar.“‘“+