17 Verðirnir+ tilkynna þessa ákvörðun, hinir heilögu boða þennan úrskurð svo að allir sem lifa viti að Hinn hæsti drottnar yfir ríki mannanna+ og gefur það hverjum sem hann vill og setur jafnvel yfir það hinn lítilmótlegasta meðal manna.“
27 Ríkið og valdið og mikilfengleiki allra ríkja undir himninum var gefinn hinum heilögu Hins æðsta.+ Ríki þeirra er eilíft ríki+ og allar stjórnir munu þjóna þeim og hlýða.‘