-
Daníel 3:15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Ef þið eruð tilbúnir, þegar þið heyrið hornið hljóma, flautuna, sítarinn, hörpuna, lýruna, sekkjapípuna og öll hin hljóðfærin, að falla fram og tilbiðja líkneskið sem ég hef gert þá eruð þið lausir allra mála. En ef þið neitið að tilbiðja það verður ykkur umsvifalaust kastað í logandi eldsofninn. Og hvaða guð getur bjargað ykkur úr höndum mínum?“+
-