Amos 8:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Þeir sem sverja við sekt Samaríu+ og segja: „Svo sannarlega sem guð þinn lifir, Dan!“+ og: „Svo sannarlega sem vegur liggur til Beerseba!“+ – þeir munu falla og ekki rísa upp aftur.‘“+ Míka 1:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Þetta gerist vegna uppreisnar Jakobs,vegna synda Ísraelsmanna.+ Hverjum er uppreisn Jakobs að kenna? Er það ekki Samaríu?+ Og hverjum eru fórnarhæðirnar í Júda að kenna?+ Er það ekki Jerúsalem?
14 Þeir sem sverja við sekt Samaríu+ og segja: „Svo sannarlega sem guð þinn lifir, Dan!“+ og: „Svo sannarlega sem vegur liggur til Beerseba!“+ – þeir munu falla og ekki rísa upp aftur.‘“+
5 Þetta gerist vegna uppreisnar Jakobs,vegna synda Ísraelsmanna.+ Hverjum er uppreisn Jakobs að kenna? Er það ekki Samaríu?+ Og hverjum eru fórnarhæðirnar í Júda að kenna?+ Er það ekki Jerúsalem?