Jesaja 5:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Ógæfa kemur yfir þá sem fara snemma á fætur til að drekka áfengi,+þá sem sitja við langt fram á nótt og verða ölvaðir. Jesaja 28:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Ógæfa kemur yfir íburðarmikla* kórónu* drykkjumannanna í Efraím+og fölnandi blómsveig fegurðarinnará hæðinni yfir frjósömum dalnum þar sem hinir ofurölvi búa.
11 Ógæfa kemur yfir þá sem fara snemma á fætur til að drekka áfengi,+þá sem sitja við langt fram á nótt og verða ölvaðir.
28 Ógæfa kemur yfir íburðarmikla* kórónu* drykkjumannanna í Efraím+og fölnandi blómsveig fegurðarinnará hæðinni yfir frjósömum dalnum þar sem hinir ofurölvi búa.