Sálmur 78:37 Biblían – Nýheimsþýðingin 37 Þeir voru honum ekki trúir í hjarta+og héldu ekki sáttmálann við hann.+ Jesaja 29:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Jehóva segir: „Þetta fólk segist vilja tilbiðja migog það heiðrar mig með vörunum+en hjörtu þess eru fjarlæg mérog guðsóttinn byggist á mannaboðum sem það hefur lært.+
13 Jehóva segir: „Þetta fólk segist vilja tilbiðja migog það heiðrar mig með vörunum+en hjörtu þess eru fjarlæg mérog guðsóttinn byggist á mannaboðum sem það hefur lært.+