-
Hósea 10:5, 6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
5 Íbúar Samaríu munu óttast um kálfslíkneskið í Betaven.+
Fólkið mun syrgja það
og eins falsguðaprestarnir sem glöddust yfir því og dýrð þess
því að það verður tekið frá þeim og flutt í útlegð.
6 Líkneskið verður flutt til Assýríu sem gjöf handa stórkonungi.+
Efraím verður niðurlægður
og Ísrael skammast sín fyrir að hafa fylgt óviturlegum ráðum.+
-