29 Á dögum Peka Ísraelskonungs kom Tíglat Píleser+ Assýríukonungur og tók Íjón, Abel Bet Maaka,+ Janóka, Kedes,+ Hasór, Gíleað+ og Galíleu, allt Naftalíland,+ og flutti íbúana í útlegð til Assýríu.+
17 Ísraelsmenn eru tvístraðir sauðir.+ Ljón hafa sundrað þeim.+ Fyrst gleypti Assýríukonungur þá,+ síðan nagaði Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur bein þeirra.+