Jesaja 10:10, 11 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Með hendi minni hef ég tekið ríki máttlausra guða,ríki með fleiri skurðgoð en Jerúsalem og Samaría.+ 11 Fer ég ekki með Jerúsalem og skurðgoð hennareins og ég fór með Samaríu og máttlausa guði hennar?‘+
10 Með hendi minni hef ég tekið ríki máttlausra guða,ríki með fleiri skurðgoð en Jerúsalem og Samaría.+ 11 Fer ég ekki með Jerúsalem og skurðgoð hennareins og ég fór með Samaríu og máttlausa guði hennar?‘+