15 Þeir höfnuðu ákvæðum hans og sáttmálanum+ sem hann hafði gert við forfeður þeirra og hunsuðu viðvaranir hans.+ Þeir fylgdu einskis nýtum skurðgoðum+ og urðu sjálfir einskis nýtir.+ Þeir líktu eftir þjóðunum allt í kringum þá þó að Jehóva hefði bannað þeim það.+
26 En þeir urðu óhlýðnir, gerðu uppreisn gegn þér+ og sneru baki við lögum þínum.* Þeir drápu spámenn þína sem áminntu þá til að reyna að snúa þeim aftur til þín, og þeir sýndu þér mikla óvirðingu.+