17 Hann sendi konung Kaldea gegn henni.+ Konungurinn drap unga menn hennar með sverði+ í helgidóminum+ og kenndi hvorki í brjósti um unga karla né konur, aldraða né veikburða.+ Guð gaf allt í hendur hans.+
27 En ef þið hlýðið ekki fyrirmælum mínum um að halda hvíldardaginn heilagan og berið byrðar inn um hlið Jerúsalem á hvíldardegi þá kveiki ég í hliðum hennar og eldurinn mun gleypa virkisturna Jerúsalem+ og ekki slokkna.“‘“+
7 þegar hersveitir Babýlonarkonungs herjuðu á Jerúsalem og borgir Júda sem enn voru eftir,+ Lakís+ og Aseka.+ Það voru einu víggirtu borgirnar sem voru eftir í Júda.