-
Hósea 2:12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
12 Ég eyðilegg vínviði hennar og fíkjutré sem hún sagði um:
„Þetta eru laun mín sem ástríðufullir elskhugar mínir gáfu mér.“
Ég geri þau að kjarrskógi
sem villt dýr jarðar munu éta.
-