-
Hósea 2:8, 9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Hún skildi ekki að það var ég sem hafði gefið henni kornið,+ nýja vínið og olíuna,
ógrynnin öll af silfri
og gull sem notað var handa Baal.+
9 ‚Þess vegna kem ég og tek aftur korn mitt þegar tími þess kemur
og nýja vínið mitt þegar tími þess kemur+
og ég hrifsa burt ull mína og lín sem átti að hylja nekt hennar.
-