-
Dómarabókin 19:22Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
22 Meðan þau sátu þar og höfðu það notalegt komu nokkrir ónytjungar úr borginni, umkringdu húsið og börðu á hurðina. Þeir hrópuðu til gamla mannsins sem átti húsið: „Komdu út með manninn sem er hjá þér svo að við getum haft kynmök við hann.“+
-
-
Dómarabókin 20:4–6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 Þá svaraði Levítinn,+ eiginmaður konunnar sem hafði verið myrt: „Ég kom til Gíbeu+ í Benjamín með hjákonu minni til að gista þar. 5 Íbúar* Gíbeu vildu ráðast á mig og umkringdu húsið um nóttina. Þeir ætluðu að drepa mig en í staðinn nauðguðu þeir hjákonu minni svo að hún beið bana af.+ 6 Ég tók þá lík hennar, hlutaði það í sundur og sendi út um allt erfðaland Ísraels+ því að menn höfðu framið skömm og svívirðu í Ísrael.
-
-
Hósea 10:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Allt frá dögum Gíbeu hefurðu syndgað,+ Ísrael.
Þar stendurðu enn í sömu sporum.
Stríð gerði ekki út af við ódæðismennina í Gíbeu.
-