-
2. Konungabók 17:14, 15Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 En þeir hlustuðu ekki heldur voru jafn þrjóskir og forfeður þeirra sem treystu ekki Jehóva Guði sínum.+ 15 Þeir höfnuðu ákvæðum hans og sáttmálanum+ sem hann hafði gert við forfeður þeirra og hunsuðu viðvaranir hans.+ Þeir fylgdu einskis nýtum skurðgoðum+ og urðu sjálfir einskis nýtir.+ Þeir líktu eftir þjóðunum allt í kringum þá þó að Jehóva hefði bannað þeim það.+
-