-
1. Mósebók 32:24–26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
24 Loks varð Jakob einn eftir. Þá kom maður nokkur og glímdi við hann allt fram í dögun.+ 25 Þegar hann sá að hann gat ekki sigrað Jakob sló hann hann í mjöðmina* svo að hann fór úr mjaðmarlið þegar þeir glímdu.+ 26 „Slepptu mér,“ sagði maðurinn, „því að það fer að birta af degi.“ „Ég sleppi þér ekki fyrr en þú hefur blessað mig,“+ svaraði Jakob.
-