1. Mósebók 28:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Jehóva var fyrir ofan þær og sagði: „Ég er Jehóva, Guð Abrahams föður þíns og Guð Ísaks.+ Landið sem þú liggur á gef ég þér og afkomendum þínum.+ 1. Mósebók 28:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Hann nefndi staðinn Betel* en áður hét borgin Lús.+
13 Jehóva var fyrir ofan þær og sagði: „Ég er Jehóva, Guð Abrahams föður þíns og Guð Ísaks.+ Landið sem þú liggur á gef ég þér og afkomendum þínum.+