1. Mósebók 28:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Ísak sendi Jakob burt og hann hélt til Paddan Aram, til Labans Betúelssonar hins arameíska,+ bróður Rebekku,+ móður Jakobs og Esaú. 5. Mósebók 26:5 Biblían – Nýheimsþýðingin 5 Síðan áttu að segja frammi fyrir Jehóva Guði þínum: ‚Faðir minn var Aramei+ sem flakkaði um.* Hann fór til Egyptalands+ og bjó þar sem útlendingur með fámennri fjölskyldu sinni.+ En þar varð hann að mikilli, voldugri og fjölmennri þjóð.+
5 Ísak sendi Jakob burt og hann hélt til Paddan Aram, til Labans Betúelssonar hins arameíska,+ bróður Rebekku,+ móður Jakobs og Esaú.
5 Síðan áttu að segja frammi fyrir Jehóva Guði þínum: ‚Faðir minn var Aramei+ sem flakkaði um.* Hann fór til Egyptalands+ og bjó þar sem útlendingur með fámennri fjölskyldu sinni.+ En þar varð hann að mikilli, voldugri og fjölmennri þjóð.+