-
2. Konungabók 17:9–11Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Ísraelsmenn gerðu ýmislegt sem Jehóva Guð þeirra var ekki ánægður með. Þeir reistu fórnarhæðir í öllum borgum sínum,+ bæði hjá varðturnum og víggirtum borgum.* 10 Þeir reistu sér helgisúlur og helgistólpa*+ á hverjum háum hól og undir hverju laufmiklu tré.+ 11 Þeir létu fórnarreyk stíga upp á öllum fórnarhæðunum, alveg eins og þjóðirnar sem Jehóva hafði rekið í útlegð undan þeim.+ Þeir gerðu margt illt og misbuðu Jehóva.
-