7 Jehóva, stolt Jakobs,+ hefur svarið við sjálfan sig:
‚Ég mun aldrei gleyma neinu sem þeir hafa gert.+
8 Þess vegna mun landið skjálfa
og allir íbúar þess syrgja.+
Mun ekki allt landið ólga eins og Nílarfljót,
rísa og réna eins og Níl í Egyptalandi?‘+