-
2. Konungabók 17:15, 16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Þeir höfnuðu ákvæðum hans og sáttmálanum+ sem hann hafði gert við forfeður þeirra og hunsuðu viðvaranir hans.+ Þeir fylgdu einskis nýtum skurðgoðum+ og urðu sjálfir einskis nýtir.+ Þeir líktu eftir þjóðunum allt í kringum þá þó að Jehóva hefði bannað þeim það.+
16 Þeir sögðu skilið við öll boðorð Jehóva Guðs síns, gerðu tvö kálfslíkneski úr málmi*+ og reistu helgistólpa.*+ Þeir féllu fram fyrir öllum her himinsins+ og þjónuðu Baal.+
-