-
2. Konungabók 17:10–12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
10 Þeir reistu sér helgisúlur og helgistólpa*+ á hverjum háum hól og undir hverju laufmiklu tré.+ 11 Þeir létu fórnarreyk stíga upp á öllum fórnarhæðunum, alveg eins og þjóðirnar sem Jehóva hafði rekið í útlegð undan þeim.+ Þeir gerðu margt illt og misbuðu Jehóva.
12 Þeir tilbáðu viðbjóðsleg skurðgoð*+ þó að Jehóva hefði sagt við þá: „Þið megið ekki gera þetta!“+
-
-
Jeremía 2:20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
20 ‚Fyrir löngu braut ég ok þitt+
og reif af þér fjötrana.
En þú sagðir: „Ég vil ekki þjóna þér.“
-