Hósea 9:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 „Öll illskuverk þeirra voru framin í Gilgal+ og þar fór ég að hata þá. Ég rek þá burt úr landi* mínu vegna illsku þeirra.+ Ég elska þá ekki framar,+allir höfðingjar þeirra eru þrjóskir. Hósea 12:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Í Gíleað svíkja menn*+ og segja ósatt. Í Gilgal fórna menn nautum+og ölturu þeirra eru eins og grjóthrúgur í plógförum á akri.+ Amos 4:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 ‚Komið til Betel og syndgið,*+til Gilgal og syndgið enn meira.+ Berið fram fórnir ykkar+ að morgniog tíundir ykkar+ á þriðja degi.
15 „Öll illskuverk þeirra voru framin í Gilgal+ og þar fór ég að hata þá. Ég rek þá burt úr landi* mínu vegna illsku þeirra.+ Ég elska þá ekki framar,+allir höfðingjar þeirra eru þrjóskir.
11 Í Gíleað svíkja menn*+ og segja ósatt. Í Gilgal fórna menn nautum+og ölturu þeirra eru eins og grjóthrúgur í plógförum á akri.+
4 ‚Komið til Betel og syndgið,*+til Gilgal og syndgið enn meira.+ Berið fram fórnir ykkar+ að morgniog tíundir ykkar+ á þriðja degi.