Postulasagan 2:19, 20 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Ég geri undur* á himni og tákn á jörð – blóð og eld og reykjarmökk. 20 Sólin breytist í myrkur og tunglið verður sem blóð áður en hinn mikli og dýrlegi dagur Jehóva* kemur.
19 Ég geri undur* á himni og tákn á jörð – blóð og eld og reykjarmökk. 20 Sólin breytist í myrkur og tunglið verður sem blóð áður en hinn mikli og dýrlegi dagur Jehóva* kemur.