19 Þeir leggja undir sig Negeb og fjalllendi Esaú,+
Sefela og land Filistea.+
Þeir leggja undir sig landsvæði Efraíms og Samaríu+
og Benjamín leggur undir sig Gíleað.
20 Ísraelsmenn, útlagarnir frá þessum virkisgarði,+
fá land Kanverja til eignar allt til Sarefta.+
Og útlagarnir frá Jerúsalem sem voru í Sefarad taka borgirnar í Negeb til eignar.+