34 Komið og heyrið, þið þjóðir,
og takið eftir, þjóðflokkar.
Jörðin og allt sem á henni er hlusti,
landið og allt sem á því vex.
2 Jehóva er gramur öllum þjóðum+
og reiði hans beinist gegn öllum þeirra her.+
Hann hefur ákveðið að útrýma þeim,
hann strádrepur þær.+