Amos 9:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 ‚Þeir dagar koma,‘ segir Jehóva,‚þegar sá sem plægir nær kornskurðarmanninumog sá sem treður vínber sáðmanninum.+ Sætt vín mun drjúpa af fjöllunum+og allar hæðirnar flóa í því.*+ Sakaría 9:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Mikil er gæska hans+og mikil fegurð hans! Ungu mennirnir dafna af korniog meyjarnar af nýju víni.“+
13 ‚Þeir dagar koma,‘ segir Jehóva,‚þegar sá sem plægir nær kornskurðarmanninumog sá sem treður vínber sáðmanninum.+ Sætt vín mun drjúpa af fjöllunum+og allar hæðirnar flóa í því.*+
17 Mikil er gæska hans+og mikil fegurð hans! Ungu mennirnir dafna af korniog meyjarnar af nýju víni.“+