Jesaja 7:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Damaskus er höfuð Sýrlandsog Resín höfuð Damaskus. Innan 65 áraverður Efraím gersigrað og hættir að vera þjóð.+ Jesaja 8:4 Biblían – Nýheimsþýðingin 4 því að áður en drengurinn lærir að segja ‚pabbi‘ og ‚mamma‘ verður auður Damaskus og herfangið frá Samaríu borið fram fyrir konung Assýríu.“+ Jesaja 17:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Yfirlýsing gegn Damaskus:+ „Damaskus verður eytt sem borg,hún verður að rústahaugum.+
8 Damaskus er höfuð Sýrlandsog Resín höfuð Damaskus. Innan 65 áraverður Efraím gersigrað og hættir að vera þjóð.+
4 því að áður en drengurinn lærir að segja ‚pabbi‘ og ‚mamma‘ verður auður Damaskus og herfangið frá Samaríu borið fram fyrir konung Assýríu.“+