Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 50:8–15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  8 Ég finn ekki að þér vegna sláturfórna þinna

      eða vegna brennifórna þinna sem eru stöðugt frammi fyrir mér.+

       9 Ég þarf ekki að taka naut úr húsi þínu

      né geithafra úr byrgjum þínum+

      10 því að öll dýr skógarins eru mín+

      og auk þess dýrin á fjöllunum þúsund.

      11 Ég þekki hvern einasta fugl á fjöllunum,+

      öll dýr merkurinnar eru mín.

      12 Þótt ég væri svangur segði ég þér ekki frá því

      enda er jörðin mín og allt sem á henni er.+

      13 Borða ég nautakjöt

      eða drekk ég geitablóð?+

      14 Færðu Guði þakkargjörð að fórn+

      og efndu heit þín við Hinn hæsta.+

      15 Kallaðu á mig á erfiðum tímum,+

      ég bjarga þér og þú munt lofa mig.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila