Sálmur 72:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Lofað sé dýrlegt nafn hans að eilífu+og megi dýrð hans fylla alla jörðina.+ Amen og amen. Jesaja 11:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Enginn mun gera neitt illt+né valda skaða á mínu heilaga fjalli+því að jörðin verður full af þekkingu á Jehóvaeins og vatn hylur sjávardjúpið.+ Sakaría 14:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Og Jehóva verður konungur yfir allri jörðinni.+ Þann dag verður Jehóva einn+ og nafn hans eitt.+
9 Enginn mun gera neitt illt+né valda skaða á mínu heilaga fjalli+því að jörðin verður full af þekkingu á Jehóvaeins og vatn hylur sjávardjúpið.+