-
Jesaja 44:19, 20Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
19 Enginn staldrar við og hugsar,
enginn hefur vit né skynsemi til að segja:
„Helminginn brenndi ég í eldi
og ég bakaði brauð og steikti kjöt á glóðunum.
Ætti ég þá að búa til viðurstyggilegan hlut úr afganginum?+
Á ég að tilbiðja trjádrumb?“*
20 Hann nærist á ösku.
Táldregið hjarta hans hefur leitt hann afvega.
Hann bjargar hvorki sjálfum sér né hugsar hann með sér:
„Er þetta ekki vita gagnslaust sem ég er með í hægri hendinni?“
-