15 Blásið í horn í Síon!
Lýsið yfir föstu, boðið til hátíðarsamkomu.+
16 Safnið fólkinu saman, helgið söfnuðinn.+
Kallið gömlu mennina saman, safnið saman börnum og brjóstabörnum.+
Brúðguminn komi út úr herbergi sínu og brúðurin út úr brúðarherbergi sínu.