16 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég rétti út höndina gegn Filisteum,+ útrými Keretum+ og eyði þeim sem eftir eru við sjávarströndina.+ 17 Ég kem fram miklum hefndum á þeim og refsa þeim harðlega. Þeir komast að raun um að ég er Jehóva þegar ég kem fram hefndum á þeim.“‘“