11 Þann dag réttir Jehóva út höndina í annað sinn til þeirra sem eftir eru af þjóð hans. Hann endurheimtir þá frá Assýríu,+ Egyptalandi,+ Patros,+ Kús,+ Elam,+ Sínear,* Hamat og eyjum hafsins.+
12 Serúbabel+ Sealtíelsson,+ Jósúa Jósadaksson+ æðstiprestur og allt fólkið hlustaði á Jehóva Guð sinn og orð Haggaí spámanns því að Jehóva Guð þeirra hafði sent hann. Og fólkið fór að óttast Jehóva.