-
Esekíel 25:3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
3 Segðu við Ammóníta: ‚Heyrið orð alvalds Drottins Jehóva. Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Þú sagðir: ‚Gott á þig!‘ við helgidóm minn þegar hann var vanhelgaður, við Ísraelsland þegar það var lagt í eyði og við Júdamenn þegar þeir urðu að fara í útlegð.
-