Jesaja 5:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Það er Ísrael sem er víngarður+ Jehóva hersveitanna,Júdamenn eru garðurinn sem var honum kær.* Hann vonaðist eftir réttlæti+en þar var tómt ranglæti,eftir réttvísien heyrði aðeins örvæntingaróp.“+ Jeremía 6:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Jehóva hersveitanna segir: „Fellið tré og reisið umsátursvirki gegn Jerúsalem.+ Borgin verður að sæta ábyrgð,hún er gegnsýrð af kúgun.+
7 Það er Ísrael sem er víngarður+ Jehóva hersveitanna,Júdamenn eru garðurinn sem var honum kær.* Hann vonaðist eftir réttlæti+en þar var tómt ranglæti,eftir réttvísien heyrði aðeins örvæntingaróp.“+
6 Jehóva hersveitanna segir: „Fellið tré og reisið umsátursvirki gegn Jerúsalem.+ Borgin verður að sæta ábyrgð,hún er gegnsýrð af kúgun.+