-
Esekíel 22:25, 26Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
25 Spámenn þínir hafa gert samsæri.+ Þeir eru eins og öskrandi ljón sem slíta sundur bráð.+ Þeir gleypa fólk. Þeir hrifsa til sín fjársjóði og dýrgripi og hafa fjölgað ekkjum í landinu. 26 Prestar þínir hafa brotið lög mín+ og þeir vanhelga helgidóm minn.+ Þeir gera engan greinarmun á því sem er heilagt og því sem er það ekki+ og fræða ekki fólk um hvað er óhreint og hvað er hreint.+ Þeir neita að halda hvíldardaga mína og ég er vanhelgaður á meðal þeirra.
-