Jeremía 46:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Vertu því ekki hræddur, þjónn minn, Jakob,‘ segir Jehóva, ‚því að ég er með þér. Ég útrými öllum þeim þjóðum sem ég dreifði þér um+en þér mun ég ekki útrýma.+ Ég aga þig* að hæfilegu marki+en læt þér engan veginn órefsað.‘“
28 Vertu því ekki hræddur, þjónn minn, Jakob,‘ segir Jehóva, ‚því að ég er með þér. Ég útrými öllum þeim þjóðum sem ég dreifði þér um+en þér mun ég ekki útrýma.+ Ég aga þig* að hæfilegu marki+en læt þér engan veginn órefsað.‘“