17 Synir Jekonja, sem var tekinn til fanga, voru Sealtíel, 18 Malkíram, Pedaja, Seneasser, Jekamja, Hósama og Nedabja. 19 Synir Pedaja voru Serúbabel+ og Símeí. Synir Serúbabels voru Mesúllam og Hananja og Selómít var systir þeirra.
9 „Hendur Serúbabels lögðu grunninn að þessu húsi+ og hendur hans munu fullgera það.+ Og þið munuð komast að raun um að Jehóva hersveitanna hefur sent mig til ykkar.