-
Hebreabréfið 12:26, 27Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
26 Jörðin skalf undan rödd hans+ á þeim tíma en nú hefur hann lofað: „Ég mun enn einu sinni láta jörðina skjálfa og sömuleiðis himininn.“+ 27 Þegar sagt er „enn einu sinni“ gefur það til kynna að það sem skelfur verði fjarlægt, það er að segja það sem myndað hefur verið, til að það sem skelfur ekki skuli standa.
-