-
Esekíel 24:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Ég, Jehóva, hef talað. Þetta mun gerast. Ég læt til mín taka án þess að hika. Ég sé ekki eftir því og finn ekki til með þér.+ Þú verður dæmd eftir hegðun þinni og líferni,‘ segir alvaldur Drottinn Jehóva.“
-