-
Sakaría 5:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
4 ‚Ég hef sent hana,‘ segir Jehóva hersveitanna, ‚og hún fer inn í hús þjófsins og hús þess sem sver falskan eið í mínu nafni. Hún verður um kyrrt í því húsi og eyðir því, bæði tréverki þess og steinum.‘“
-