4 „Á þeim dögum og á þeim tíma,“ segir Jehóva, „munu Ísraelsmenn og Júdamenn koma saman.+ Þeir ganga grátandi+ og saman leita þeir Jehóva Guðs síns.+ 5 Þeir spyrja til vegar til Síonar og stefna þangað.+ Þeir segja: ‚Komið, við skulum bindast Jehóva með eilífum sáttmála sem aldrei gleymist.‘+