2. Mósebók 23:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Þú skalt ekki kúga útlending. Þið vitið hvernig það er að vera útlendingur* því að þið bjugguð sem útlendingar í Egyptalandi.+ Sakaría 7:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Hafið ekkert af ekkjum eða föðurlausum börnum,*+ útlendingum+ eða fátækum,+ og upphugsið ekkert illt hvert gegn öðru.‘+
9 Þú skalt ekki kúga útlending. Þið vitið hvernig það er að vera útlendingur* því að þið bjugguð sem útlendingar í Egyptalandi.+
10 Hafið ekkert af ekkjum eða föðurlausum börnum,*+ útlendingum+ eða fátækum,+ og upphugsið ekkert illt hvert gegn öðru.‘+